top of page

Þakskoðanir
Skoðun úr lofti til að greina slit, leka eða skemmdir á þökum – fljótleg og örugg aðferð.
– smelltu til að sjá nánar.
Nákvæmni sem skiptir máli
Hagkvæm lausn
Fljót og skilvirk þjónusta
Þekking og reynsla
Af hverju að velja okkur?
Við notum dróna með RTK tækni og 48MP myndavél, sem tryggir mikla nákvæmni í mælingum og kortlagningu. Fullkomið fyrir verkefni sem krefjast áreiðanlegra gagna.
Drónaþjónusta er fljótleg, einföld og oft mun ódýrari en hefðbundnar mælingar eða skoðanir.
Við getum skannað stór svæði á stuttum tíma og skilað unnum gögnum fljótt – hvort sem það eru kort, líkön eða mælingar.
Við sameinum tækniþekkingu og reynslu úr byggingariðnaði og framkvæmdaeftirliti – sem tryggir að við skiljum þarfir verkefnisins þíns.
Hafðu Samband
Sendu okkur línu og við höfum samband við fyrsta tækifæri.
+354 863 7120
bottom of page


